Hvernig á að smíða matjurtakassa?
Það er lítið mál að smíða þinn eigin matjurtakassa í garðinn, matjurtir eru bæði einfaldar í ræktun og kassinn er skemmtileg tilbreyting í garðinn.
Það er lítið mál að smíða þinn eigin matjurtakassa í garðinn, matjurtir eru bæði einfaldar í ræktun og kassinn er skemmtileg tilbreyting í garðinn.
Þessar aðferðir ekki eingöngu umhverfisvænar gagnvart jörðinni, heldur hafa þær heldur ekki slæm áhrif á gæludýrin okkar og fuglana í kring.
Áður en byrjað er að gróðursetja þarf að velta fyrir sér nokkrum punktum: Athugaðu aðstæður, hugsa þarf hvaða plöntur henta í beðið og staðsetninguna sem þú hefur uppá að bjóða.
Hvaða garðverk er best að vinna hverja árstíð fyrir sig samkvæmt íslenskri veðráttu? í þessari grein er farið gróflega yfir helstu verk sem hægt er að gera að hverju sinni.