Takk fyrir að versla við Torfkofann. Innan skamms ættir þú að fá tölvupóst með upplýsingum um pöntunina þína.
Það tekur 1-3 daga að vinna úr pöntunum áður en þær eru póstlagðar. Á Íslandi eru allar pantanir bornar út í bréfpósti hjá Íslandspósti og koma því beint inn um lúguna hjá kaupanda. Ef lúgan er of lítil fyrir umslagið þá er farið með það á pósthús.