torfkofinn.is

Grænn veggur - Filt vasar

(4 customer reviews)

6.500 kr.

In stock

VÖRULÝSING:

Grænn veggur með vasakerfi úr felt efni sem auðvelt er að hengja upp. Hægt er að hengja efnið upp bæði úti og inni með öllum þeim plöntum sem þér dettur í hug, allt frá fjölæringum, inniplöntum, kryddjurtum og blómum. (Ath ef efnið er notað inni þarf að setja upp vökvunarkerfi og lýsingu með)

Efni: Vasarnir eru gerðir úr sérstöku filt efni sem heldur raka vel en leyfir samt vatni að komast í gegn til að plönturnar drukkni ekki.

Stærð:  1 x 1 meter – 36 vasar. Hver vasi er 15 x 15 cm, hentugt fyrir plöntur í litlum til miðlungs pottum.

Einn veggur = Eitt tré: Fyrir hvert stykki sem keypt er verður gróðursett eitt tré til
uppbyggingar skógarauðlinda Íslands.

Afhendingarmáti: Ég gef mér 1-3 daga til þess að vinna úr pöntunum áður en þær eru settar í póst. Allar pantanir eru bornar út með Íslandspósti. Sendingargjald bætist við í körfu.

* Hægt er að senda verðfyrirspurnir í magnkaup á kristin@torfkofinn.is

4 reviews for Grænn veggur – Filt vasar

  1. Sif Heiða (verified owner)

  2. Jóhanna Hjartardóttir (verified owner)

  3. Sigrún Marta Gunnarsdóttir (verified owner)

  4. Þórunn Gyða Björnsdóttir (verified owner)

    Vasarnir svolítið krumpaðir og legnir, en það lagast með tímanum.

Only logged in customers who have purchased this product may leave a review.